BetriGarðar – Garðsláttur

Betrigarðar


BetriGarðar – Garðsláttur og Alhliða Garðaþjónusta. Tökum að okkur Garðsláttur, Trjáklipingar, Garð- og beðahreinsanir fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Höfum yfir að ráða góðu starfsfólki og góðum tækjakosti til garðsláttar. Okkar markmið er að létta þér lífið þegar kemur
að garðinum. Hafðu samband strax í dag og fáðu tilboð!.

Betrigarðar – Garðsláttur, Beðahreinsun, Sandur og mold

Betrigarðar – Garðsláttur og Beðahreinsun. Tökum að okkur Beðahreinsun. Tökum til og hreinsum í garðinn. Okkar markmið er að létta þér lífið þegar kemur að garðinum. Við göngum frá loðinni svo að þú getir áhyggjulaus einbeitt þér að fjölskyldunni þinni eða að öðru. Við sæjum Sandur og mold í beðin fyrir þig. Hafðu samband 

Trjáklippingar, Garðsláttur og þökulagnir

BetriGarðar – Garðsláttur og trjáklippingar. Við klippum öll tré og runna.

Gröfuvinna og Pallasmiði

Stórt verkefni? það er ekkert mál fyrir réttan aðila. Tökum að okkur alla almenna gröfuþjónustu og jarðvinnu. Við útvegum öll efni og sjáum um brottakstur uppgröfts. Hellulagnir og hleðslur – þökulagnir – Gröfuvinna – Jarðvegsskipti – Efnisflutningar – Lóðafrágangur – Niðurrif – Sandur og mold – Fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu.

Trjáfellingar

Tökum að okkur trjáfellingar og förgun.

Stéttahreinsun

Stéttahreinsun

    Ódýr Sedibílaþjónusta

    Betrigarðar

    Ertu að flytja? Tökum að okkur búsloðaflutningar og sorpuferðir. Situr þú upp með byggingaúrgang eða gamalt dras í geimslunni eða sameign? Er Garðúrgangur á loðinni? Við hjálpum þér að koma með það í sorpu.