Garðsláttur – Bókaðu núna.
Garðsláttur – Viltu fá grasið slegið reglulega allt sumarið? Við tökum að okkur Garðslátt fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Höfum yfir að ráða góðu starfsfólki og góðum tækjakosti til garðsláttar. Okkar markmið er að létta þér lífið þegar kemur að garðinum. Við bjóðum við uppá slátt á 10 daga fresti. Reglulegur garðsláttur minnkar mosamyndun í grasinu og grasflöturinn mun fallegri.
Við gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu eftir að grasflöturinn og garðurinn hefur verið metinn með tilliti til stærðar og umfangs verksins.
Hafðu samband strax í dag og fáðu tilboð!.
Mold – Sandur beð
Okkar markmið er að létta þér lífið þegar kemur að garðinum. Við bjóðum upp á aðstöða viðkiptavinum okkar við að setja mold og sand í beðin eftir þörfum.
Trjáklippingar, Garð- og beðahreinsun
Við göngum frá loðinni svo að þú getir áhyggjulaus einbeitt þér að fjölskyldunni þinni eða að öðru. Tökum að okkur Trjáklippingar, Garð- og beðahreinsun.
Sorpu ferðir – Sendibílaþjónusta
Situr þú upp með gamalt drasl á loðinni eða í bílskurnum? Við hjápum þér að koma með það í sorpu. Erum einnig með Sendibílaþjónustu. Sjá nánar hér.